Persónuskilmálar, meðhöndlun persónuupplýsinga og vefkökur

Þær persónuupplýsingar sem notandi skráir til að búa til aðgang er farið með sem trúnaðarupplýsingar og eru aðeins nýttar í þeim tilgangi að búa til aðgang, skrá notanda inn á aðgang og til að fá nýtt lykilorð ef notandi gleymir lykilorðinu sínu.

Persónuupplýsingar verða ekki afhentar þriðja aðila.

Val á flokki við skráningu er notað til þess að skrá notanda í deild með þeim notendum sem völdu sama flokk við nýskráningu.

Flokkurinn sem valinn er í nýskráningu og flokkurinn sem notandi stillir upp endurspeglar ekki pólitískar skoðanir notanda. Ekki verður litið á upplýsingarnar sem slíkar.

Fantasyalthingi.is notar Google Analytics til þess að mæla notkun á vefsíðunni en þær upplýsingar eru ekki persónurekjanlegar af fantasyalþingi.is

Til baka